A4

www.a4.is

A4 rekur sögu sína meira en fjóra áratugi aftur í tímann og eins og nafn okkar gefur til kynna, þá liggja rætur okkar þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga varðandi rekstrarvörur fyrir skrifstofuna. Við störfum á bæði einstaklings- og fyrirtækjamarkaði á Íslandi og leggjum metnað okkar í að veita afburða þjónustu með djúpri þekkingu á vöruframboði okkar og metnaðarfullum stafrænum lausnum. Í dag leggur A4 áherslu á að vera í fararbroddi þegar kemur að vörum fyrir skapandi stundir, auk þess að styðja vel við okkar hefðbundna markað. Slagorð okkar “Fyrir skapandi líf” endurspeglar þá áherslu okkar að bjóða lausnir fyrir allt það sem snýr að sköpun. Skapandi lausnir, skapandi hugsun, skapandi vinnustaði og skapandi umhverfi. Sköpun á vinnustaðnum, þar sem við bjóðum lausnir til þess að ýta undir og styðja skapandi hugsun og starfsemi. Við bjóðum húsgögn sem aðlaga sig að nútíma vinnustöðum, þar sem sveigjanleiki, samskipti og sköpun skipta miklu máli. Sköpun á heimilinu, þar sem við leggjum áherslu á að bjóða skapandi vörur fyrir skemmtilegar samverustundir. Við bjóðum úrval af vörum frá gæða framleiðendum til þess að þú eigir betri stundir með börnunum, maka og sjálfum þér. Vörur sem gefa þér frí frá skjánum, örva ímyndunaraflið og veita þér tækifæri til þess að slaka á. Við hjá A4 leggjum metnað í að bjóða gæðavörur þar sem öll áhersla er á að hugað sé að umhverfisþáttum og samfélagslegri ábyrgð. Við viljum líka leggja okkar af mörkum, við erum jafnlaunavottað fyrirtæki sem leggur áherslu á að lágmarka umhverfisfótsporið af starfsemi okkar. Við teljum starfsfólk okkar framúrskarandi sem endurspeglast í ánægðum viðskiptavinum okkar og góðum starfsanda. A4 er með starfsemi á átta stöðum á landinu. Skrifstofur okkar og vöruhús er staðsett að Köllunarklettsvegi. Við rekum fjórar verslanir á höfuðborgarsvæðinu; í Skeifunni, Kringlunni, Smáralind og Hafnarfirði. Við rekum jafnframt verslanir á Akureyri, Egilsstöðum og Selfoss.

Read more

Reach decision makers at A4

Lusha Magic

Free credit every month!

A4 rekur sögu sína meira en fjóra áratugi aftur í tímann og eins og nafn okkar gefur til kynna, þá liggja rætur okkar þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga varðandi rekstrarvörur fyrir skrifstofuna. Við störfum á bæði einstaklings- og fyrirtækjamarkaði á Íslandi og leggjum metnað okkar í að veita afburða þjónustu með djúpri þekkingu á vöruframboði okkar og metnaðarfullum stafrænum lausnum. Í dag leggur A4 áherslu á að vera í fararbroddi þegar kemur að vörum fyrir skapandi stundir, auk þess að styðja vel við okkar hefðbundna markað. Slagorð okkar “Fyrir skapandi líf” endurspeglar þá áherslu okkar að bjóða lausnir fyrir allt það sem snýr að sköpun. Skapandi lausnir, skapandi hugsun, skapandi vinnustaði og skapandi umhverfi. Sköpun á vinnustaðnum, þar sem við bjóðum lausnir til þess að ýta undir og styðja skapandi hugsun og starfsemi. Við bjóðum húsgögn sem aðlaga sig að nútíma vinnustöðum, þar sem sveigjanleiki, samskipti og sköpun skipta miklu máli. Sköpun á heimilinu, þar sem við leggjum áherslu á að bjóða skapandi vörur fyrir skemmtilegar samverustundir. Við bjóðum úrval af vörum frá gæða framleiðendum til þess að þú eigir betri stundir með börnunum, maka og sjálfum þér. Vörur sem gefa þér frí frá skjánum, örva ímyndunaraflið og veita þér tækifæri til þess að slaka á. Við hjá A4 leggjum metnað í að bjóða gæðavörur þar sem öll áhersla er á að hugað sé að umhverfisþáttum og samfélagslegri ábyrgð. Við viljum líka leggja okkar af mörkum, við erum jafnlaunavottað fyrirtæki sem leggur áherslu á að lágmarka umhverfisfótsporið af starfsemi okkar. Við teljum starfsfólk okkar framúrskarandi sem endurspeglast í ánægðum viðskiptavinum okkar og góðum starfsanda. A4 er með starfsemi á átta stöðum á landinu. Skrifstofur okkar og vöruhús er staðsett að Köllunarklettsvegi. Við rekum fjórar verslanir á höfuðborgarsvæðinu; í Skeifunni, Kringlunni, Smáralind og Hafnarfirði. Við rekum jafnframt verslanir á Akureyri, Egilsstöðum og Selfoss.

Read more
icon

Country

icon

City (Headquarters)

Reykjavík

icon

Industry

icon

Social

  • icon

Employees statistics

View all employees

Potential Decision Makers

  • Chief Financial Officer

    Email ****** @****.com
    Phone (***) ****-****
  • Purchase Manager

    Email ****** @****.com
    Phone (***) ****-****
  • Sales Manager

    Email ****** @****.com
    Phone (***) ****-****
  • Furniture Sales Manager

    Email ****** @****.com
    Phone (***) ****-****

Technologies

(38)

Reach decision makers at A4

Free credits every month!

My account

Sign up now to uncover all the contact details