Staðlaráð Íslands - Icelandic Standards
www.stadlar.isStaðlaráð Íslands starfar samkvæmt lögum um staðla. Hlutverk Staðlaráðs er að vera samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á staðlastarfi og eiga hagsmuna að gæta af gerð og notkun staðla hérlendis. Staðlaráð hefur að leiðarljósi að auka vöxt og nýsköpun íslensks atvinnulífs og bæta starfsskilyrði þess, ásamt því að bæta vernd og öryggi neytenda. Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð um sölu staðla frá fjölmörgum staðlastofnunum. Eitt viðamesta verkefni Staðlaráðs tengist aðild ráðsins að evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC vegna aðildar Íslands að EFTA. Aðildinni fylgir sú skuldbinding að gera alla staðla sem frá samtökunum koma að íslenskum stöðlum. Um það bil tíu sinnum á ári gefur Staðlaráð út Staðlatíðindi þar sem auglýst eru frumvörp að íslenskum stöðlum og hagsmunaaðilum þannig gefinn kostur á að gera við þau athugasemdir. Í Staðlatíðindum er einnig auglýst gildistaka og niðurfelling staðla. Staðlaráð Íslands gefur einng út séríslenska staðla og hefur umsjón með gerð þeirra. Séríslenskir staðlar eru samdir þegar hagsmunaaðilar telja þörf á því vegna sérstakra aðstæðna hér á landi eða vegna þess að ekki eru til evrópskir eða alþjóðlegir staðlar um tiltekið efni. Í einstaka tilfellum eru staðlar þýddir á íslensku og hefur Staðlaráð þá umsjón með þeirri vinnu og sér um útgáfuna í samræmi við reglur um þátttöku í staðlastarfi.
Read moreReach decision makers at Staðlaráð Íslands - Icelandic Standards
Free credit every month!
Staðlaráð Íslands starfar samkvæmt lögum um staðla. Hlutverk Staðlaráðs er að vera samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á staðlastarfi og eiga hagsmuna að gæta af gerð og notkun staðla hérlendis. Staðlaráð hefur að leiðarljósi að auka vöxt og nýsköpun íslensks atvinnulífs og bæta starfsskilyrði þess, ásamt því að bæta vernd og öryggi neytenda. Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð um sölu staðla frá fjölmörgum staðlastofnunum. Eitt viðamesta verkefni Staðlaráðs tengist aðild ráðsins að evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC vegna aðildar Íslands að EFTA. Aðildinni fylgir sú skuldbinding að gera alla staðla sem frá samtökunum koma að íslenskum stöðlum. Um það bil tíu sinnum á ári gefur Staðlaráð út Staðlatíðindi þar sem auglýst eru frumvörp að íslenskum stöðlum og hagsmunaaðilum þannig gefinn kostur á að gera við þau athugasemdir. Í Staðlatíðindum er einnig auglýst gildistaka og niðurfelling staðla. Staðlaráð Íslands gefur einng út séríslenska staðla og hefur umsjón með gerð þeirra. Séríslenskir staðlar eru samdir þegar hagsmunaaðilar telja þörf á því vegna sérstakra aðstæðna hér á landi eða vegna þess að ekki eru til evrópskir eða alþjóðlegir staðlar um tiltekið efni. Í einstaka tilfellum eru staðlar þýddir á íslensku og hefur Staðlaráð þá umsjón með þeirri vinnu og sér um útgáfuna í samræmi við reglur um þátttöku í staðlastarfi.
Read moreCountry
City (Headquarters)
Reykjavík
Industry
Employees
1-10
Social
Employees statistics
View all employeesPotential Decision Makers
Board Member
Email ****** @****.comPhone (***) ****-****Icelandic Representatative to Iso Tc - 130
Email ****** @****.comPhone (***) ****-****