Privato þinn persónuverndarfulltrúi

www.privato.is

Privato slf. er stofnað af Lindu B. Stefánsdóttur sem sérhæfir sig í innleiðingu á GDPR og núgildandi persónuverndarlögum ásamt því að bjóða upp á persónuverndarfulltrúa til leigu. Þinn persónuverndarfulltrúi Privato býður þeim fyrirtækjum og stofnunum sem kjósa að ráða til sín utanaðkomandi persónuverndarfulltrúa heildstæða þjónustu sem byggir á þeim hlutverkum sem persónuverndarfulltrúa er ætlað að sinna samkvæmt lögum. Þjónustan felur m.a. í sér eftirfarandi: Upplýsa ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila og starfsmenn, sem annast vinnslu, um skyldur sínar samkvæmt lögum og veita þeim ráðgjöf þar að lútandi. Fylgjast með því að farið sé að ákvæðum um persónuvernd og stefnum ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila varðandi vernd persónuupplýsinga. Tryggja vitund starfsmanna á lögunum og þjálfa starfsfólk sem tekur þátt í vinnslustarfsemi. Aðstoða við úttektir frá eftirlitsyfirvaldinu. Vera tengiliður fyrir eftirlitsyfirvaldið varðandi mál sem tengjast vinnslu eða önnur málefni er tengjast persónuvernd. Tryggja að stefnur og verklagsreglur séu ávallt uppfærðar og endurspegli verklag og reglur hjá ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila. Aðstoð við gerð vinnslusamninga. Gerð innri úttekta. Túlkun á lögum og reglugerðum. Upplýsa um úrskurði persónuverndar þegar við á. Tengiliður við skráða einstaklinga. Innleiðing á persónuvernd Privato býður fyrirtækjum og stofnunum aðstoð við innleiðingu á persónuvernd. Sú vinna felur m.a. í sér GAP greiningu sem skilar aðilum greinargóðri stöðu mála. Stefnumörkun. Verkáætlun sem byggir á niðurstöðu greiningarinnar og stefnumörkunar. Reglubundnum stöðufundum til að tryggja framgang verksins. Kynningu til starfsmanna ásamt þjálfum og eftirliti. Þjónustan er sniðin að þörfum hvers aðila.

Read more

Reach decision makers at Privato þinn persónuverndarfulltrúi

Lusha Magic

Free credit every month!

Privato slf. er stofnað af Lindu B. Stefánsdóttur sem sérhæfir sig í innleiðingu á GDPR og núgildandi persónuverndarlögum ásamt því að bjóða upp á persónuverndarfulltrúa til leigu. Þinn persónuverndarfulltrúi Privato býður þeim fyrirtækjum og stofnunum sem kjósa að ráða til sín utanaðkomandi persónuverndarfulltrúa heildstæða þjónustu sem byggir á þeim hlutverkum sem persónuverndarfulltrúa er ætlað að sinna samkvæmt lögum. Þjónustan felur m.a. í sér eftirfarandi: Upplýsa ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila og starfsmenn, sem annast vinnslu, um skyldur sínar samkvæmt lögum og veita þeim ráðgjöf þar að lútandi. Fylgjast með því að farið sé að ákvæðum um persónuvernd og stefnum ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila varðandi vernd persónuupplýsinga. Tryggja vitund starfsmanna á lögunum og þjálfa starfsfólk sem tekur þátt í vinnslustarfsemi. Aðstoða við úttektir frá eftirlitsyfirvaldinu. Vera tengiliður fyrir eftirlitsyfirvaldið varðandi mál sem tengjast vinnslu eða önnur málefni er tengjast persónuvernd. Tryggja að stefnur og verklagsreglur séu ávallt uppfærðar og endurspegli verklag og reglur hjá ábyrgðaraðila eða vinnsluaðila. Aðstoð við gerð vinnslusamninga. Gerð innri úttekta. Túlkun á lögum og reglugerðum. Upplýsa um úrskurði persónuverndar þegar við á. Tengiliður við skráða einstaklinga. Innleiðing á persónuvernd Privato býður fyrirtækjum og stofnunum aðstoð við innleiðingu á persónuvernd. Sú vinna felur m.a. í sér GAP greiningu sem skilar aðilum greinargóðri stöðu mála. Stefnumörkun. Verkáætlun sem byggir á niðurstöðu greiningarinnar og stefnumörkunar. Reglubundnum stöðufundum til að tryggja framgang verksins. Kynningu til starfsmanna ásamt þjálfum og eftirliti. Þjónustan er sniðin að þörfum hvers aðila.

Read more
icon

Country

icon

City (Headquarters)

Reykjavík

icon

Employees

1-10

icon

Founded

2018

icon

Social

  • icon

Employees statistics

View all employees

Potential Decision Makers

  • Privacy Specialist / Dpo

    Email ****** @****.com
    Phone (***) ****-****

Reach decision makers at Privato þinn persónuverndarfulltrúi

Free credits every month!

My account

Sign up now to uncover all the contact details