Körfuboltaþjálfun Brynjars
Körfuboltaþjálfun Brynjars. Körfubolti er íþrótt sem reynir á líkamann á fjölbreyttan hátt. Til að ná árangri í körfubolta þarf góða þjálfun sem spannar ýmis svið. Sem dæmi má nefna “einfalt skot”. Þar þarf samhæfingu frá toppi til táar, styrk, jafnvægi, vöðvaminni og síðast en ekki síst sjálfstraust og trú á því að skotið fari niður. Endurtekning, endurtekning og aftur endurtekning Í körfubolta skiptir endurtekningin öllu máli. Til að geta dripplað og skotið á ferð þurfa líkami og hugur að vinna saman og þar kemur vöðvaminnið sterkt inn. Lykillinn að vöðvaminninu er stöðug endurtekning. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að æfingarnar verði krefjandi, að þátttakendur fái persónulega leiðsögn og fari heim þreyttir og kófsveittir. Það verður fyrst og fremst unnið með bolta en einnig verður farið í styrktar- og varnaræfingar. Þátttakendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum Facebook hóp. Vinsældir um allan heim Körfubolti er ein vinsælasta íþróttin í dag. Kosturinn við körfuboltann er að það þarf ekki stóran hóp til þess að fá toppþjálfun - einstaklingurinn fær að njóta sín. Eina sem þarf er bolti, karfa og góð leiðsögn. Um mig Ég hef orðið Íslandsmeistari 8 sinnum, spilað 69 landsleiki fyrir Íslands hönd og er leikja- og stigahæsti leikmaður KR frá upphafi. Mitt markmið er að gera körfubolta aðgengilegri fyrir hinn almenna áhugamann sem vill æfa undir leiðsögn. Námskeiðið Einstaklingsmiðuð þjálfun. Lokaðir hóptímar 2 sinnum í viku í 4 vikur; Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12-13:00 Vönduð fræðsla og skýr markmiðasetning
Read moreKörfuboltaþjálfun Brynjars. Körfubolti er íþrótt sem reynir á líkamann á fjölbreyttan hátt. Til að ná árangri í körfubolta þarf góða þjálfun sem spannar ýmis svið. Sem dæmi má nefna “einfalt skot”. Þar þarf samhæfingu frá toppi til táar, styrk, jafnvægi, vöðvaminni og síðast en ekki síst sjálfstraust og trú á því að skotið fari niður. Endurtekning, endurtekning og aftur endurtekning Í körfubolta skiptir endurtekningin öllu máli. Til að geta dripplað og skotið á ferð þurfa líkami og hugur að vinna saman og þar kemur vöðvaminnið sterkt inn. Lykillinn að vöðvaminninu er stöðug endurtekning. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að æfingarnar verði krefjandi, að þátttakendur fái persónulega leiðsögn og fari heim þreyttir og kófsveittir. Það verður fyrst og fremst unnið með bolta en einnig verður farið í styrktar- og varnaræfingar. Þátttakendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum Facebook hóp. Vinsældir um allan heim Körfubolti er ein vinsælasta íþróttin í dag. Kosturinn við körfuboltann er að það þarf ekki stóran hóp til þess að fá toppþjálfun - einstaklingurinn fær að njóta sín. Eina sem þarf er bolti, karfa og góð leiðsögn. Um mig Ég hef orðið Íslandsmeistari 8 sinnum, spilað 69 landsleiki fyrir Íslands hönd og er leikja- og stigahæsti leikmaður KR frá upphafi. Mitt markmið er að gera körfubolta aðgengilegri fyrir hinn almenna áhugamann sem vill æfa undir leiðsögn. Námskeiðið Einstaklingsmiðuð þjálfun. Lokaðir hóptímar 2 sinnum í viku í 4 vikur; Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12-13:00 Vönduð fræðsla og skýr markmiðasetning
Read moreCountry
City (Headquarters)
Reykjavík
Industry
Employees
1-10
Founded
2016
Social
Employees statistics
View all employeesPotential Decision Makers
Chief Executive Officer / Founder
Email ****** @****.comPhone (***) ****-****